mbl.is


Veiran hjálpaði okkur líka á EM

„Það hefur verið lygilegt hvernig þjálfarateymið hefur tæklað öll þessi kórónuveirusmit á EM,“ sagði Hreiðar Levý Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handknattleik, í EM-uppgjöri Dagmála, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins.

Frekari skerðingar á næsta ári

Ef miðað er við venjubundna aukningu raforkunotkunar samkvæmt raforkuspá eru líkur á að draga þurfi úr afhendingu skerðanlegrar orku í meðalvatnsári, ekki aðeins í lélegu vatnsári, strax á næsta ári. Staðan verður mun verri ef áform um orkuskipti eða aukning á fyrirtækjamarkaði verður umfram spár. Í greiningu Landsnets kemur fram að nauðsynlegt sé að bæta við afli með nýjum virkjunum og styrkja flutningskerfið.
frettir/innlent

Viðbúnaður vegna kafaldsbyls

Búist er við norðaustanstrekkingi og kafaldsbyl á Nýja-Englandi á austurströnd Bandaríkjanna á morgun. Snjóbylurinn gæti haft áhrif á allt að 75 milljónir íbúa austurstrandarinnar.
frettir/erlent

Markakóngstitillinn blasir við Ómari

Ómar Ingi Magnússon á alla möguleika á að verða markakóngur Evrópumóts karla í handknattleik 2022 þrátt fyrir að Ísland hafi lokið keppni og fjögur efstu liðin eigi eftir að mætast í úrslitaleikjum á sunnudaginn.
sport

Glitský á himni í Húsavík

Í Húsavík mátti sjá glitský á himni síðdegis í dag.
frettir/innlent

Mun senda „lítinn hóp hermanna“ til Austur-Evrópu

Joe Biden bandaríkjaforseti hyggst bráðlega senda lítinn hóp bandarískra hermanna til austur Evrópu til þess að styrkja Atlantshafsbandalagið (NATO) í návígi við Úkraínu þar sem spennan milli Rússlands og NATO magnast með degi hverjum.
frettir/erlent

Selja úr sér nýrun á svörtum markaði

Fjölskyldur í héraðinu Herat í Afganistan, finna sig knúnar til að selja nýru sín á svörtum markaði fyrir lágt verð til þess að afla einhverra tekna í baráttu sinni við að eiga í sig og á.
frettir/erlent

Tomasz Þór gengst við ásökunum um ofbeldi

Tomasz Þór Veruson leiðsögumaður hefur gengist við ásökunum um ofbeldi, meðal annars af hálfu fyrrverandi kærustu sinnar Vilborgar Örnu Gissurardóttur pólfara.
frettir/innlent

Svíar í úrslit eftir mikla dramatík

Svíþjóð og Spánn mætast í úrslitum Evrópumóts karla í handbolta í annað skiptið á síðustu þremur mótum. Þetta varð ljóst eftir að Svíþjóð vann dramatískan 34:33-sigur á Frakklandi í seinni undanúrslitaleiknum í Búdapest í kvöld.
sport

Svavar síungur enda aldur bara tala

Rúmum mánuði fyrir jól var Svavar Benediktsson, fyrrverandi togaraskipstjóri, allt í einu kominn á tíræðisaldur en hann segir það engu hafa breytt; hann haldi áfram í líkamsræktinni, stundi sína vinnu, sjái um sig sjálfur, fari reglulega til Kanaríeyja og láti áfengið eiga sig.
200milur

Vesturlönd ýti ekki undir hræðslu

Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, hefur biðlað til Vesturlanda að skapa ekki óreiðu vegna ástandsins á landamærum Úkraínu við Rússland.
frettir/erlent

Takmarkað trukk á gufu í Laugarskarði

Undanfarið hafa ítrekað skapast vandamál í sundlauginni í Laugarskarði Hveragerði þar sem hitastig í lauginni er oft lágt svo loka hefur þurft heitum pottum eða sundlaug.
frettir/innlent

Meirihluti Íslendinga jákvæðir í garð #MeToo

Íslendingar eru minna jákvæðir gagnvart umræðunni sem fylgir #MeToo byltingunni nú en í maí 2018.
frettir/innlent

Glitský á himni í Húsavík

Í Húsavík mátti sjá glitský á himni síðdegis í dag.

Perú tók stórt skref í átt að HM

Perúbúar komu sér í kvöld í góða stöðu í baráttunni um sæti í lokakeppni heimsmeistarmóts karla í knattspyrnu sem fer fram í Katar í lok þessa árs.
sport

Riftir samningi á Spáni

Körfuknattleiksmaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur rift samningi sínum við spænska félagið Ourense vegna persónulegra ástæðna.
sport

Börðumst fram á síðustu sekúndu

„Ég er hrikalega svekktur en á sama tíma stoltur. Við börðumst fram á síðustu sekúndu,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við RÚV eftir 33:34-tap gegn Norðmönnum um 5. sætið á EM í dag.
sport

Danskur bakvörður til Akureyrar

Körfuknattleiksdeild Þórs frá Akureyri hefur gengið frá samningi við danska bakvörðinn August Haas.
sport

Vestfirðir tapi vegna raforkumála

Stjórn Vestfjarðastofu tekur undir áhyggjur sveitarstjórna og atvinnulífs á Vestfjörðum af afleiðingum á takmörkunum á sölu á skerðanlegri orku. Stjórn Vestfjarðarstofu kallar eftir að stjórnvöld og Landsvirkjun tryggi að kostnaður vegna þessarar stöðu falli ekki aðeins á íbúa og atvinnulíf á Vestfjörðum.
frettir/innlent

Leiknismenn styrkja sig

Knattspyrnumaðurinn Róbert Hauksson hefur gengið í raðir Leiknis úr Reykjavík frá Þrótti, einnig úr Reykjavík. Hann skrifaði í dag undir samning sem gildir til ársins 2024.
sport

Óttar og Ingibjörg féllu fyrir einu krúttlegasta húsi landsins

Óttar Guðjónsson framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitafélaga og Ingibjörg Guðmundsdóttir fyrrverandi skólastjóri Lýðsskólans á Flateyri hafa sett eitt krúttlegasta hús landsins á sölu. Um er að ræða 68 fm hús sem byggt var 1905. Síðan þau festu kaup á húsinu hafa þau nostrað við það.
smartland

Lampard að taka við Everton

Frank Lampard verður að öllum líkindum næsti knattspyrnustjóri Everton en forráðamenn félagsins hafa boðið honum að verða eftirmaður Rafa Benítez sem var rekinn á dögunum.
sport

Meistararnir aftur á sigurbraut

Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn komust aftur á sigurbraut í Subway-deild karla í körfubolta eftir tvo tapleiki í röð er liðið vann -sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld.
sport

Vottar Jehóva sviptir ríkisstyrk

Embætti fylkismannsins í Ósló og Viken í Noregi hefur úrskurðað að trúfélag Votta Jehóva skuli svipt styrkjum sínum úr ríkissjóði vegna útskúfunar sóknarbarna, en í fyrra hóf persónuvernd Noregs rannsókn á félaginu í kjölfar Brennpunkt-þáttar NRK, Guðs útvöldu, þar sem yfirheyrslur dómstóls félagsins um kynlíf sóknarbarna komust í hámæli.
frettir/erlent

Segir augljóst að framleiða þurfi meiri orku

Augljóst er í huga Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og fyrrverandi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, að framleiða þurfi meiri raforku hér á landi. Þetta kemur fram í svari Þórdísar við skriflegri fyrirspurn mbl.is.
frettir/innlent

Kærkomið og stórt skref fyrir Íslendinga

Atvinnumannadeildin í BLAST Premier-mótaröðinni hófst í dag en þar er keppt í tölvuleiknum Counter-Strike og geta Íslendingar í fyrsta skiptið unnið sér inn þátttökurétt í forkeppni deildarinnar.
sport

Átta bílasölur nú á sama svæði

Starfsemi fjögurra bílasala var á dögunum flutt að Klettshálsi í Reykjavík svo þar eru nú í einni þyrpingu alls átta slíkar, sem eru með um 900 sölubíla á stóru útisvæði.
vidskipti

Stjórnvöld þurfi að bæta tjónið

Samtök fyrirtækja í veitingarekstri (SVEIT) fagna fyrstu skrefum afléttinga á samkomubanni en harma að ekki skuli gengið lengra í frelsisátt.
frettir/innlent

„Einhvern tímann fer þeim veiku að fækka“

Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir afléttingaáætlun stjórnvalda á takmörkunum vegna kórónuveirunnar leggjast vel í sig.
frettir/innlent

Hætta við hitaveitulokanir

Veitur hafa hætt við frekari hitaveitulokanir á höfuðborgasvæðinu þar sem vel hefur gengið að koma framleiðslu á heitu vatni í gang.
frettir/innlent

Norðmenn leita í íslenskt var

Fjöldi loðnuskipa hafa lagt við bryggju í dag og munu bíða af sér hvassviðri sem mun fara yfir miðin norður af landinu í kvöld og færast austur í nótt og á morgun.
200milur

Veiran gangi yfir á nokkrum vikum

Már Kristjánsson, yf­ir­lækn­ir smit­sjúk­dóma­deild­ar Land­spít­al­ans, vonast til þess að viðfangsefni spítalans verði honum ekki ofviða nú þegar farið verður að aflétta samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hægum skrefum. Hann býst við auknum fjölda smita samfara tilslökunum.
frettir/innlent

Mikilvægt að tryggja öryggi

Afstaða, félag fanga á Íslandi, sendi dómsmálaráðaneytinu og Fangelsismálastofnun erindi í gær þar sem félagið kallar eftir því að verulegar breytingar verði gerðar á vistun fanga sem glíma við geðræn veikindi. Erindið kemur í kjölfar þess að þegar fangi réðist að fangavörðum með alvarlegum afleiðingum 15. janúar.
frettir/innlent

Framleiðsla hafin að nýju á Nesjavöllum

Þrjár af fjórum aflsvélum Nesjavallavirkjunnar eru komnar í gang og farnar að framleiða rafmagn.
frettir/innlent

Fleiri hverfi heitavatnslaus vegna bilunar

Vegna bilunarinnar í Nesjavallavirkjun þarf að grípa til frekari lokanna á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu.
frettir/innlent

„Hefðu kannski þurft að vera með grímur“

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kveðst ekki vita hvort reglur hafi verið brotnar á þriðjudagskvöld, þegar Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum.
frettir/innlent

Klárar fljótlega fyrirliggjandi mál

Sú kvöð að þurfa að kalla til tvo sérfróða aðila í hvert mál hefur tafið fyrir afgreiðslu mála hjá áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar, að sögn Jóhannesar Karls Sveinssonar, hæstaréttarlögmanns og formanns nefndarinnar.
frettir/innlent