mbl.is


Byrjað að selja miða hjá Play

Flugfélagið Play er byrjað að selja flugmiða til sjö áfangastaða í Evrópu en fyrsta flug félagsins verður 24. júní.

Fá jafnmargar bókanir og vorið 2019

Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, áætlar að nýtingin hjá Reykjavík Residence verði yfir 90% í júlí og ágúst. Mikil umskipti séu í rekstrinum sem sé ekki síst að þakka mikilli eftirspurn frá bólusettum Bandaríkjamönnum.
frettir/innlent

Ákveðið að hækka varnargarðana

Ákveðið var í gær að halda áfram framkvæmdum við varnargarða sem eiga að koma í veg fyrir að hraun renni úr Nafnlausa dalnum niður í Nátthaga.
frettir/innlent

Ekkert á því að sleppa takinu

Hæðin á Grænlandi heldur áfram að stjórna veðrinu á landinu og ekki er útlit fyrir að hún sleppi tangarhaldi sínu á næstu dögum. Því munu norðaustlægar áttir vera ríkjandi eitthvað fram í vikuna með svölu veðri að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.
frettir/innlent

Björguðu páfagauk úr tré

Það má segja að ákveðið dýraþema hafi verið hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær því það kom bæði að björgun páfagauks úr tré og hesti sem sást á sundi í Elliðavatni. Að sögn varðstjóra fór allt vel og hvorki dýrum né mönnum varð meint af.
frettir/innlent

Skoða að áfrýja dómi vegna þyrluflugs

Umhverfisstofnun skoðar að áfrýja dómi sem féll í Héraðsdómi Vestfjarða nýlega í máli þyrlufyrirtækisins Reykjavík Helicopters ehf.
frettir/innlent

Biden styður vopnahlé

Forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefur tjáð forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, að Bandaríkin ynnu að því með Egyptum og fleiri ríkjum að reyna að koma á vopnahléi.
frettir/erlent

Ólympíuleikar í markaðssetningu á sumarleyfisferðum

„Ég hef trú á að ferðamöguleikar Íslendinga verði talsverðir þegar líða fer á sumarið,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.
frettir/innlent

Vikulegur útflutningur á gúrkum

Nokkuð stöðugur útflutningur er á íslenskum gúrkum og öðru grænmeti til Grænlands og Færeyja. Í sömu sendingum fara ýmis önnur matvæli til Grænlands, meðal annars mjólkurvörur og bananar, sem vitaskuld eru ekki íslenskir, og meira að segja alíslenskur harðfiskur.
frettir/innlent

Snoturt heimili í 101 vekur athygli

Við Skúlagötu í Reykjavík hefur húseigandi búið sér afar snotra veröld í 154 fm íbúð. Blokkin sjálf var byggð 1990 og er íbúðin búin öllum helstu þægindum.
smartland

Ariana Grande nýgift

Bandaríska poppstjarnan Ariana Grande gekk að eiga unnusta sinn, fasteignasalann Dalton Gomez, á heimili þeirra í Los Angeles á sunnudag.
folk

Svona færðu orku án þess að drekka kaffi eða orkudrykki

Það eru ýmsar aðferðir til að vakna á morgnana og halda orkunni gangandi, án þess að þamba orkudrykki eða marga lítra af kaffi. Hér eru sjö leiðir til að ná upp orku.
matur

„Nei takk“ voru fyrstu orðin

Grínleikkonunni Ellie Kemper finnst hún eiga skilið verðlaun fyrir uppeldið á yngri syni sínum sem er eins og hálfs árs. Sonurinn er nýbyrjaður að tala og voru fyrstu orðin hans ekki orð heldur orðasambandið „nei takk“.
born

„Gefst ekki upp á ástinni“

Halle Berry segist aldrei ætla að gefast upp á ástinni, en á laugardaginn birti hún rómantíska mynd af sér og kærastanum.

Hæsti vinningurinn lækki en á að ganga oftar út

Hæstu vinningar í Víkingalottóinu eiga að lækka en jafnframt eiga fleiri vinningar að ganga út en áður þegar breytingar á reglugerð um talnagetraunir Íslenskrar getspár öðlast gildi.
frettir/innlent

Vill að konur upplifi löngun til að mæta aftur

Æfingar í jákvæðu og góðu umhverfi með stuði og stemningu.
k100

Stafræn smiðja opnuð á Akranesi

Stafræn smiðja Vesturlands, FabLab, mun opna móðurstöð á Akranesi og hafa bæjaryfirvöld undirritað samstarfssamning þess efnis við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið auk fjölda annarra samstarfsaðila.
frettir/innlent

Mörg einkaleyfi í sjávarútveginum

Umsóknum íslenskra aðila um skráningu vörumerkja og einkaleyfi fjölgaði á seinasta ári þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu. Íslenskur sjávarútvegur og afleiddur iðnaður hans skipar stóran sess í skráningu einkaleyfa.
200milur

State monopoly plans to take online wine shops to court

The future of the market for alcoholic beverages is at stake
english

Vilja ekki lengur kaupa Grænland

„Stutta svarið er nei,“ svaraði bandaríski utanríkisráðherrann Antony Blinken, þegar hann var spurður hvort Bandaríkin hefðu enn áhuga á að kaupa Grænland. Blaðamaður danska ríkisútvarpsins varpaði spurningunni fram í viðtali fyrr í kvöld.
frettir/erlent

Boða til mótmæla við fundi Blinkens

Félagið Ísland-Palestína hefur boðað til mótmæla fyrir utan Hörpuna klukkan níu í fyrramálið.
frettir/innlent

Móðurstöð Fab Lab opnar á Akranesi

Móðurstöð stafrænu smiðjunnar Fab Lab mun opna á Akranesi um næstu mánaðamót. Hefur bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, Sævar Freyr Þráinsson, skrifað undir samstarfssamning þess efnis ásamt 23 samstarfsaðilum.
frettir/innlent

Segir dóm stangast á við vernd friðlands

Umhverfisstofnun athugar nú hvort áfrýja skuli dómi sem féll í Héraðsdómi Vestfjarða í máli þyrlufyrirtækisins Reykjavík Helicopters ehf., þar sem tveir flugmenn voru sýknaðir af ákæru fyrir brot gegn náttúruverndarlögum.
frettir/innlent

Fyrirmyndir fá ungt fólk til að þekkja heilbrigð sambönd

Árleg forvarnarherferð Stígamóta um ofbeldi í nánum samböndum ungmenna er komin í loftið. Stígamót hófu herferðir sínar undir nafninu Sjúk ást árið 2018 og er því um að ræða þeirra fjórðu herferð.
frettir/innlent

Segir brottvísun Palestínumanna hræsni

„Mér finnst þetta bara ótrúleg hræsni af íslenskum stjórnvöldum, að fordæma hvernig Ísraelsmenn eru að koma fram við Palestínumenn en á sama tíma svipta Palestínumenn, sem hingað hafa leitað eftir vernd, öllum bjargráðum og hóta þeim með því að brottvísa þeim út í óvissu, það finnst mér bara fáránlegt,“ segir Elínborg Harpa Önundardóttir í samtali við mbl.is.
frettir/innlent

Iðunn las konungi ljóð

Rúmlega þúsund ára hefð er fyrir því að Noregskonungar hlýði á ljóð í flutningi Íslendinga, enda voru flest hirðskáld Noregskonunga um aldirnar íslensk. Það var því vel við hæfi þegar Iðunn Þórsdóttir, 18 ára gömul menntaskólastúlka í Ósló, flutti norsku konungshjónunum ljóð á þjóðhátíðinni í dag.
frettir/innlent

Hraunið stefnir í átt að varnargörðunum

Skömmu fyrir klukkan átta í kvöld varð hrun í megingígnum í Geldingadölum og sjá má á vefmyndavél RÚV hvernig hraunelfurin streymir nú til suðurs í átt að varnargörðunum sem þar hafa verið mótaðir úr jarðveginum.
frettir/innlent

Hrækti í andlit og augu læknis og lögreglumanna

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni en maðurinn var meðal annars fundinn sekur um að kasta hraðsuðukatli og stól að fangavörðum á Litla-Hrauni.
frettir/innlent

Skotmálið á borði ákærusviðs

„Núna þarf að fara í gegnum öll gögnin og meta það hlutrænt hvort að tilefni sé til að gefa út ákæru, rannsaka málið frekar eða fella það niður,“ segir Anna Barbara Andradóttir, saksóknari í samtali við mbl.is.
frettir/innlent

Lilju vel tekið ytra

Í Dagmáli dagsins segir Lilja Sigurðardóttir hefur vakið athygli fyrir glæpasögur sínar hér heima og erlendis. Hún segir að vinsældir hennar ytra gerir gæfumuninn með þa að hún geti starfað við það að vera rithöfundur.
frettir/innlent